KR - Valur
Kaupa Í körfu
NORÐANSTREKKINGUR setti svip sinn á leik Vals og KR í Landsbankadeild kvenna í Vesturbænum í gærkvöldi enda skiptust liðin á um að sækja með rokið í bakið sinn hálfleikinn hvort. Engu að síður var barist af krafti því þar sem liðin voru langefst og jöfn að stigum myndi sigur nánast tryggja Íslandsmeistaratitil. Það gerði síðan gæfumuninn að Valskonum tókst betur upp með færin enda með markadrottninguna Margréti Láru Viðarsdóttur innan sinna raða, en hún skoraði tvö af mörkum liðsins í 4:2-sigri og bætti um leið eigið markamet. MYNDATEXTI Margrét Lára Viðarsdóttir framherji Vals bæti eigið markamet í gær ....
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir