HSÍ kynnir N1 deildina

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

HSÍ kynnir N1 deildina

Kaupa Í körfu

FYRSTU tveir leikirnir í N1 úrvalsdeild karla í handknattleik verða í kvöld með leikjum HK og Stjörnunnar annars vegar og hins vegar taka Valsmenn á móti Haukum í hinni nýju Vodafone-höll sinni á Hlíðarenda. Stjörnunni er spáð sigri í deildinni en þar skammt undan koma Valsmenn og Haukar og HK verða í 3.-4. sæti samkvæmt spá forráðamanna liðanna átta í deildinni. MYNDATEXTI Þjálfarar sex liða af níu í úrvalsdeildinni eru spenntir fyrir vetrinum. Frá vinstri eru Gunnar Magnússon frá HK, Bjarki Sigurðsson, Aftureldingu, Ferenc Buday, Fram, Rúnar Sigtryggsson frá Akureyri, Aron Krisjánsson, Haukum og Óskar Bjarni Óskarsson, Val.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar