Metanbíll

Metanbíll

Kaupa Í körfu

Þegar talað er um visthæf ökutæki er ekki líklegt að bandaríski pallbíllinn Dodge Dakota komi upp í hugann en hann eyðir að jafnaði um 17 lítrum af bensíni á 100 km. Á sýningu í tengslum við ráðstefnuna "Driving Sustainability 07" og Samgönguviku mun Vélamiðstöðin frumsýna fyrsta bílinn á landinu sem breytt hefur verið til notkunar metans en það er einmitt Dodge Dakota-pallbíll. Með þessari breytingu hyggst Vélmiðstöðin sýna fram á að allir bílar, sama hversu óhagkvæmir og óvisthæfir þeir eru, eiga möguleika á að verða visthæfir MYNDATEXTI Magnús Hafliðason, sölustjóri Íslenska Gámafélagsins, segir að breytinguna megi gera á nánast öllum bílum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar