Golf GT

Friðrik Tryggvason

Golf GT

Kaupa Í körfu

Bílablað Morgunblaðsins fékk á dögunum til reynsluaksturs nokkuð forvitnilegan bíl í Golf GT. Forvitnilegheitin liggja helst á tveimur sviðum, annars vegar það að GT-bíllinn á að brúa bilið úr venjulegum tveggja lítra Golf yfir í GTi-bílinn með sinni kröftugu 200 hestafla vél. Hinsvegar þá er Golf GT útbúinn mjög forvitnilegri vél; 1,4 lítra vél með tvöfaldri túrbínu sem skila heljarinnar afli miðað við rúmtak en vélin er 170 hestöfl MYNDATEXTI GT Bíllinn minnir mikið á stóra bróðurinn GTi þó eitthvað vanti á í afli eða um 30 hestöfl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar