Orkusamningar undirritaðir

Orkusamningar undirritaðir

Kaupa Í körfu

"ÍSLENDINGAR eru í fararbroddi varðandi nýtingu jarðhita og vatnsorku, þess vegna erum við hér," segir orkumálaráðherra Indónesíu, dr. Purnomo Yusgiantoro, og telur að fjárhagsleg geta Íslendinga og þekking þeirra á sviði endurnýjanlegra orkugjafa sé mikil. Hann var í gær viðstaddur þegar undirrituð var í húsakynnum Orkuveitu Reykjavíkur viljayfirlýsing um samstarf í orkumálum og virkjanaleyfi í Indónesíu. MYNDATEXTI Orkumálaráðherra Indónesíu, Purmon Yusgiantoro, kampakátur með Össuri Skarphéðinssyni iðnaðarráðherra og Guðmundi Þóroddssyni, forstjóra REI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar