Orkusamningar undirritaðir
Kaupa Í körfu
"ÍSLENDINGAR eru í fararbroddi varðandi nýtingu jarðhita og vatnsorku, þess vegna erum við hér," segir orkumálaráðherra Indónesíu, dr. Purnomo Yusgiantoro, og telur að fjárhagsleg geta Íslendinga og þekking þeirra á sviði endurnýjanlegra orkugjafa sé mikil. Hann var í gær viðstaddur þegar undirrituð var í húsakynnum Orkuveitu Reykjavíkur viljayfirlýsing um samstarf í orkumálum og virkjanaleyfi í Indónesíu. MYNDATEXTI Orkumálaráðherra Indónesíu, Purmon Yusgiantoro, kampakátur með Össuri Skarphéðinssyni iðnaðarráðherra og Guðmundi Þóroddssyni, forstjóra REI.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir