Hörður Torfason

Hörður Torfason

Kaupa Í körfu

HAUSTTÓNLEIKAR Harðar Torfasonar eru fastur liður í dagskinnu fjölda tónlistarunnenda enda hefur Hörður haldið slíka tónleika síðastliðin 32 ár. Hausttónleikar hans verða einmitt í kvöld og haldnir í Borgarleikhúsinu eins og svo oft áður. Að þessu sinni ætlar Hörður að vera einn með gítarinn, en nokkuð er um liðið síðan hann gerði það síðast; alla jafna hefur hann verið með aðra tónlistarmenn sér til liðsinnis. MYNDATEXTI Hörður Torfason þorir að vera manneskja

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar