Hörður Torfason
Kaupa Í körfu
HAUSTTÓNLEIKAR Harðar Torfasonar eru fastur liður í dagskinnu fjölda tónlistarunnenda enda hefur Hörður haldið slíka tónleika síðastliðin 32 ár. Hausttónleikar hans verða einmitt í kvöld og haldnir í Borgarleikhúsinu eins og svo oft áður. Að þessu sinni ætlar Hörður að vera einn með gítarinn, en nokkuð er um liðið síðan hann gerði það síðast; alla jafna hefur hann verið með aðra tónlistarmenn sér til liðsinnis. MYNDATEXTI Hörður Torfason þorir að vera manneskja
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir