Álafosskvos

Friðrik Tryggvason

Álafosskvos

Kaupa Í körfu

DEILISKIPULAG fyrir Helgafellsland var samþykkt í gær á bæjarráðsfundi Mosfellsbæjar, samkvæmt tillögu skipulagsnefndar. Hafa íbúar kvartað undan þungaflutningum um veg sem liggur að Helgafellshverfi og segja í raun búið að leggja veginn fyrir samþykkt á deiliskipulagi. "Það er í raun enginn vegur búinn að vera [...] við erum að klára deiliskipulagið fyrir umræddan Helgafellsveg," segir Ragnheiður Ríkharðsdóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæjar. MYNDATEXTI: Bitbein - Veginum umdeilda í Mosfellsbæ hefur nú verið lokað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar