Haraldur Sverrisson

Haraldur Sverrisson

Kaupa Í körfu

Lífið er ekki lengur með kyrrum kjörum í Álafosskvos. Nú eru hestarnir sem eru á beit í hlíðinni handan Varmár stórvirkar vinnuvélar. Og allt í einu kominn vegur sem þó er ekki vegurinn sem á að leggja. Eða hvað? MYNDATEXTI Bæjarstjóri Haraldur Sverrisson vonar að Álafosskvosin verði aðgengilegri og sýnilegri en áður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar