Grand Hotel
Kaupa Í körfu
BORGARMYND Reykjarvíkur er að breytast, það fer varla fram hjá neinum. Hvarvetna spretta upp nýjar byggingar, sumar hverjar svo háar að þær verða ekki aðeins áberandi í sínu nánasta umhverfi heldur kennileiti sem sjást víðsvegar að. Pétur Ármannsson arkitekt sagði í samtali við Morgunblaðið að Reykjavík hefði lengi verið borg þar sem hæstu byggingar væru kirkjur og opinberar byggingar. "Á síðustu árum hafa farið að rísa hótel, skrifstofuhúsnæði og íbúðarblokkir sem fara inn á það helgunarsvæði sem opinberu kennileitin höfðu áður," sagði Pétur. Hann sagðist ennfremur vilja að áhersla yrði lögð á sjónræn áhrif háhýsa. "Ef við viljum skapa fallega bæjarmynd á Reykjavík er það listrænt viðfangsefni sem þarf að skoðast sem slíkt," sagði Pétur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir