Nýja íþrótta- og tónleikahöllin við Vallakór
Kaupa Í körfu
AÐSTAÐA til að stunda íþróttir og njóta menningar í Kópavogi batnaði til mikilla muna um helgina þegar ný og glæsileg íþrótta- og tónleikahöll við Vallakór í Vatnsendahverfi var tekin í notkun. Húsið er yfir 14 þúsund fermetrar að stærð og er gert ráð fyrir 2.000 áhorfendum í sæti. Það voru Ómar Stefánsson, formaður bæjarráðs, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Gunnar Ingi Birgisson bæjarstjóri sem klipptu á borða og opnuðu húsið þar með formlega fyrir almenning. Með þessu húsi er hafin uppbygging heilsu-, íþrótta- og fræðaseturs í Kópavogi í samræmi við samning bæjarins við Knattspyrnuakademíuna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir