Reykjakotssystur
Kaupa Í körfu
Nokkrar konur standa við borð undir berum himni í Mosfellsbænum. Það geislar af þeim kátínan og þær hvetja Guðbjörgu R. Guðmundsdóttur óspart til að kaupa svuntu, kleinur og uppskriftabók. Þessar hressu konur, sem kalla sig Reykjakotssystur, starfa á leikskólanum Reykjakoti í Mosfellsbæ. Þær voru með söluborð á afmælishátíð Mosfellsbæjar um síðustu helgi til að fjármagna námsferð sem þær ætla í á næsta ári. MYNDATEXTI: Hressar Vigdís, Erna, Guðrún Björg og Þorbjörg seldu grimmt uppskriftabækur, svuntur og freistandi bakkelsi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir