Reykjakotssystur
Kaupa Í körfu
Nokkrar konur standa við borð undir berum himni í Mosfellsbænum. Það geislar af þeim kátínan og þær hvetja Guðbjörgu R. Guðmundsdóttur óspart til að kaupa svuntu, kleinur og uppskriftabók. Þessar hressu konur, sem kalla sig Reykjakotssystur, starfa á leikskólanum Reykjakoti í Mosfellsbæ. Þær voru með söluborð á afmælishátíð Mosfellsbæjar um síðustu helgi til að fjármagna námsferð sem þær ætla í á næsta ári. Svunturnar sem þær eru að selja eru þrælsniðugar og uppskriftabókin þeirra vekur forvitni. MYNDATEXTI: Gott Erna og Guðrún Björg halda mikið upp á ostasalatið í bókinni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir