Krakkar í World Class

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Krakkar í World Class

Kaupa Í körfu

Það virtist ekkert ama að börnunum og unglingum í World Class, Laugum þótt þau væru í sjokkiþvert á móti. Þau voru hin hressustu. Unnur H. Jóhannsdóttir komst að því að það getur bara verið gott að vera í sjokki, þ.e. hreyfingarsjokki. MYNDATEXTI Unnur Pétursdóttir era ð verða 14 ára og búin æfa nokkrar vikur í Sjokkinu. "Mér fannst ég þurfa að hreyfa mig eitthvað og fór í prufutíma með hóp í Tónabæ og fann að þetta var fyrir mig." Hefurðu einhver sérstök markmið? "Nei mig langar bara að hreyfa mig. Mér finnst það gaman. Mér finnst skemmtilegt hvað þetta er fjölbreytt og hversu oft hægt er að skipta um tæki. Mér finnst Laugar flottur staður og frábært hjá þeim að bjóða krökkum og unglingum upp á svona æfingasal," segir Unnur sem hefur æft nokkrar aðrar íþróttir líka. ,,Ég æfði sund og fimleika með Fjölni í nokkur ár og svo æfði ég keilu hjá ÍR í tvo vetur."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar