Benjamín og Jón Borgþór - Tombóla

Sigríður Óskarsdóttir

Benjamín og Jón Borgþór - Tombóla

Kaupa Í körfu

Þrír vinir héldu tombólu á dögunum og söfnuðu 8.951 kr. til styrktar ABC barnahjálp, til uppbyggingar í Uganda. Á myndinni eru þeir Benjamín og Jón Borgþór en Árna Þór vantar á myndina. ABC barnahjálp þakkar kærlega fyrir stuðninginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar