Snyrtihúsið Cera

Snyrtihúsið Cera

Kaupa Í körfu

Margir Íslendingar þjást af vöðvabólgu en vöðvabólga er eins og nafnið bendir til bólga í vöðvum en einkennin eru oft stífni og þreyta í vöðvunum. Hafdís Sveinsdóttir, nuddari í Snyrtihúsinu Ceru, segir að ein af orsökum vöðvabólgu sé sú að vöðvarnir styttast, þeir herpist saman og fyllist af úrgangsefnum sem nefnd eru mjólkursýrur og líkaminn losar sig ekki við. MYNDATEXTI Vöðvabólgunudd Hafdís Sveinsdóttir nuddari vinnur á vöðvabólgu með nuddi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar