Jónas - Tennishöllin Kópavogi

Jónas - Tennishöllin Kópavogi

Kaupa Í körfu

Tennisíþróttin á Íslandi hefur átt svolítið erfitt uppdráttar hér á landi sökum aðstöðuleysis. Nýja Tennishöllin í Kópavogi boðar þó breytta tíma en hún var opnuð 20. maí síðastliðinn að Dalsmára. Tennishöllin er þriggja valla tennishús og uppfyllir öll skilyrði til að halda alþjóðleg mót í tennis. "Það er mikill áhugi fyrir íþróttinni á Íslandi en aðstöðuleysið hefur þó hamlað henni. Nú erum við þó búin að bæta úr og ég held að eftirspurnin muni elta framboðið því áhuginn er vissulega til staðar," segir Jónas Páll Björnsson, framkvæmdastjóri Tennishallarinnar, og býst hann við mikilli aðsókn á vellina í vetur. MYNDATEXTI Jónas Páll Björnsson, framkvæmdarstjóri Tennishallarinnar í Kópavoginum vill gera tennisíþróttinni hátt undir höfði á Íslandi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar