Emil Hallfreðsson

Emil Hallfreðsson

Kaupa Í körfu

Emil Hallfreðsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir A-landslið Íslands í fyrrakvöld þegar hann kom liðinu yfir gegn Spánverjum á Laugardalsvellinum. Þetta var níundi landsleikur Emils sem hefur áður skorað fyrir 21-árs landslið Íslands, samtals þrjú mörk. Emil leikur sem kunnugt er með ítalska A-deildarliðinu Reggina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar