Grímseyjarferjan

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Grímseyjarferjan

Kaupa Í körfu

Ríkisstjórn Íslands veitti á fundi sínum 12. apríl 2005 heimild til kaupa á írsku ferjunni Oileáin Árann sem koma myndi í stað Grímseyjarferjunnar Sæfara. Áætlað kaupverð og kostnaður við endurbætur var 150 m.kr. Nú er ljóst að þessi kostnaður verður ekki undir 500 m.kr. Hvað fór úrskeiðis? Í eftirfarandi úttekt á Grímseyjarferjumálinu verður leitast við að varpa ljósi á atburðarásina og grennslast fyrir um ábyrgð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar