Landsliðið á æfingu á ÍR-velli

Brynjar Gauti

Landsliðið á æfingu á ÍR-velli

Kaupa Í körfu

LUIS Aragones, landsliðsþjálfari Spánverja í knattspyrnu, segist bera töluverðan kvíðboga fyrir leiknum gegn Íslendingum á Laugardalsvellinum á laugardagskvöldið, minnugur leiksins á sama velli í ágúst í fyrra þegar þjóðirnar gerðu markalaust jafntefli í vináttuleik. MYNDATEXTI Hermann "Gagnrýnin hefur farið aðeins yfir strikið," segir varnarmaðurinn reyndi frá Vestmannaeyjum og finnst of mikið um neikvæða strauma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar