Eyrarbakki
Kaupa Í körfu
Eyrarbakki | "Ég er ekki í vafa um að strandbyggð er draumur hvers einasta manns og því eiga strandbæir framtíð fyrir sér," sagði Árni Valdimarsson einn eigenda hraðfrystihússlóðarinnar, Ísfoldarreitsins, við Eyrargötu á Eyrarbakka á fundi í samkomuhúsinu Stað þar sem fram fór kynning á hugmyndum um íbúðareit sem Valdís Bjarnadóttir arkitekt hefur unnið. MYNDATEXTI Rýnihópur íbúa Gísli Kristjánsson, Linda Ásdísardóttir og Magnús Karel Hannesson úr rýnihópnum, ásamt Árna Valdimarssyni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir