Réttir

Sigurður Sigmundsson

Réttir

Kaupa Í körfu

RÉTTAÐ var í Hrunarétt og Skaftholtsrétt á föstudag. Í báðum réttunum koma á milli 2.500 og 3.000 fjár af fjalli, en það er þó aðeins hluti af þeim fjölda sem rekinn var til fjalls á áttunda áratugnum þegar mest lét. MYNDATEXTI F.v. Sigurður Ingi Jóhannsson, oddviti Hrunamanna, Árni Mathiesen fjármálaráðherra, Baldvin Jónsson markaðsstjóri og Sigurgeir Þorgeirsson, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna. MYNDATEXTI Zhang Keyuan sendiherra var galvaskur og virtist kunna réttu tökin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar