Selfoss

Sigurður Jónsson

Selfoss

Kaupa Í körfu

HALDIÐ hefur verið upp á sextíu ára afmæli Selfossbæjar nú um helgina og hefur mikið verið um dýrðir í bænum. Afmælishátíðin var sett á föstudagskvöld í miðbæ Selfoss þar sem fyrirhugaður bæjargarður verður samkvæmt nýju miðbæjarskipulagi. Farið var í skrúðgöngu og um kvöldið var skemmtidagskrá á Hótel Selfossi. Í gær var opnuð ljósmyndasýning meðal annars en hátíðahöldunum lýkur í dag, sunnudag

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar