Þóra Sigríður Ingólfsdóttir
Kaupa Í körfu
Hún er nýr forstöðumaður Blindrabókasafns Íslands. Freysteinn Jóhannsson talaði við Þóru Sigríði Ingólfsdóttur, sem vill í fyrstu lotu búa blindum, sjónskertum og lesfötluðum betra bókasafn, sem verði öllum opið. Mér finnst Blindrabókasafnið ekki nógu áberandi. Þessu viljum við breyta þannig að allir sem þurfa á þjónustu okkar að halda viti af okkur og geti leitað til okkar. Nú standa yfir miklar breytingar á safnkostinum, sem felast í því að færa allt okkar efni af böndum yfir í stafrænt form. Safnið á nú hátt í 6.000 titla og þar erum við með mikinn fjársjóð í höndunum, sem ekki er til annars staðar. Gömlu böndin eru farin að gefa sig og efnið á þeim liggur undir skemmdum. Með yfirfærslunni björgum við því. Það er gífurleg vinna að koma þessu öllu í nýtt grunngeymsluform, en hún gengur vel. MYNDATEXTI Þóra Sigríður Ingólfsdóttir er nýr forstöðumaður Blindrabókasafns Íslands, þar sem verið er að flytja allt efni af böndum yfir í stafrænt form. Þar með er MP3 diskurinn tekinn við og snældan heyrir sögunni til.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir