Jóhann Guðbjargarson ljósmyndari
Kaupa Í körfu
Áhugi Jóhanns Guðbjargarsonar á tölvum og ljósmyndun blandast saman í starfi og tómstundum. Líkt og sumarið 2006 þegar hann var leiðsögumaður hóps frá hugbúnaðarfyrirtækinu Adobe um Ísland. Valgerður Þ. Jónsdóttir skoðaði afrakstur þeirrar vinnu sem og ljósmyndir Jóhanns héðan og þaðan. Tölvur og forritun hafa verið aðaláhugamál Jóhanns Guðbjargarsonar frá því hann var unglingur. "Hversu sorglegt sem það nú er," segir hann sposkur á svip. Ég spyr ekki hvort hann hafi verið "nörd", orðið svífur einhvern veginn í loftinu. Núna er hann tölvunarfræðingur með BS gráðu frá Háskólanum í Reykjavík og starfar sem þróunarstjóri hjá AGR, aðgerðagreiningu ehf. Hann er líka með óbifandi áhuga á ljósmyndun, sem hefur leitt hann á vit ævintýra innanlands sem utan. Mannlíf í mismunandi löndum er honum enda hugleiknasta viðfangsefnið. MYNDATEXTI Jóhann Guðbjargarson tekur myndir ánægjunnar vegna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir