Veitingahúsaeftirlit

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Veitingahúsaeftirlit

Kaupa Í körfu

AGINN byrjar inni á stöðunum og ef hann er fyrir hendi þar leiðir það af sér betri umgengni og vonandi betri hegðun þeirra sem leggja leið sína í miðborgina á nóttunni," segir Jóhann Karl Þórisson, aðalvarðstjóri í eftirlitsdeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. MYNDATEXTI Bakkus blótaður Umræðan um hegðun fólks í miðbænum hefur verið áberandi. Lögregla boðar aukið eftirlit á öllum vígstöðvum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar