Steypt í Borgartúninu

Steypt í Borgartúninu

Kaupa Í körfu

UM 2.000 rúmmetrar af steypu fóru í kjarnaundirstöðu 19 hæða og 70 metra hárrar turnbyggingar sem rísa mun við Höfðatorg. Það þarf engan að undra að til þess að framleiða slíkt magn af steypu dugir ekkert minna til en dagsafköst Steypustöðvarinnar; á fjórða tug steypubíla í hringferð og þrjár steypudælur. Hafist var handa við steypuvinnuna í gærmorgun og stóð hún yfir langt fram eftir kvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar