MS - félagið

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

MS - félagið

Kaupa Í körfu

VIÐBYGGING við hús MS-félags Íslands á Sléttuvegi 5 í Reykjavík verður tekin í notkun 1. desember næstkomandi, að sögn Sigurbjargar Ármannsdóttur, formanns félagsins. Viðbyggingin er um 180 m2 að stærð og mun bæta mjög aðstöðu til dagvistunar, sjúkra- og iðjuþjálfunar og umönnunar MYNDATEXTI Iðjuþjálfun Anna María Harðardóttir listmeðferðarfræðingur (t.v.) leiðbeindi við gerð jólaskrauts sem selt verður til ágóða fyrir vinnustofusjóð hússins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar