Samflot bæjarstarfsmanna

Ljósmynd/Sigurður Jónsson

Samflot bæjarstarfsmanna

Kaupa Í körfu

SAMNINGUR um samflot starfsmannafélaga sveitarfélaga var undirritaður á fundi samflotsfélaganna á Hótel Selfossi sl. föstudag. "Samflotið hefur verið við lýði síðan 1987 en það sem er nýtt núna er að Samflotið fær fullnaðarumboð til samninga og félögin munu greiða atkvæði í einu lagi um samninginn sem næst fram MYNDATEXTI Fulltrúar starfsmannafélaganna taka höndum saman og innsigla samflotið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar