Líf og fjör í Krapatungurétt
Kaupa Í körfu
RÉTTAÐ var um helgina í Austur Húnavatnssýslu og voru stóðréttir í Skrapatungurétt í gær. Margir gestir tóku þátt í því ævintýri, slógust í för með gangnamönnum í Laxárdal og tóku þátt í að rétta þau hross sem smalað var daginn áður. Það gekk á með éljum þegar réttað var en menn létu það ekki trufla sig. Bændur og búalið gengu í sundur hrossin og verða þau svo rekin þau svo til síns heima. Á myndinni má sjá Skarphéðinn H. Einarsson laða til sín hestinn með blíðuhótum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir