Vestur-Íslendingar

Vestur-Íslendingar

Kaupa Í körfu

HJÓNIN Sigríður Pétursdóttir og Úlfur Sigurmundsson, fulltrúi Norræna félagsins í stjórn Snorrasjóðs, hafa tekið á móti fleiri Vestur-Íslendingum í sumar en margur annar, annars vegar tugum þátttakenda í Snorraverkefninu og hins vegar fjölmörgum ættmennum Sigríðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar