Snjókoma

Jónas Erlendsson

Snjókoma

Kaupa Í körfu

ÞAÐ kyngdi óvænt niður snjó á laugardaginn um sunnanvert landið, sem er mjög óvenjulegt þegar ekki er lengra liðið á haustið en raun ber vitni. Fyrir vikið spilltist færð nokkuð vegna hálku víða, enda varla að því komið að búa bifreiðar til vetraraksturs MYNDATEXTI Vetur Eins og sjá má var vetrarlegt um að litast í Mýrdalnum á laugardaginn og eins gott að fara varlega við aksturinn, enda var nokkuð um slys sem rekja mátti til hálkunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar