Breiðablik - FH 4-3

Breiðablik - FH 4-3

Kaupa Í körfu

LEIKMENN Breiðabliks og FH buðu upp á bragðgóða markasúpu þegar liðin áttust við í gær í 16. umferð Landsbankadeildar karla í knattspyrnu. Viðureign liðanna í VISA-bikarnum á dögunum var frábær skemmtun og leikurinn í gær var jafnvel enn fjörugri, en sjö mörk litu dagsins ljós í 4:3 sigri Breiðabliks. MYNDATEXTI FH-ingurinn Freyr Bjarnason í baráttu við Guðmann Þórisson og Arnar Grétarsson á Kópavogsvellinum. Blikinn Arnór Aðalsteinsson og FH-ingarnir Auðun Helgason og Matthías Guðmundsson fylgjast spenntir með. Þeir buðu upp á sjaldgæfa "sjömarka-súpu" í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar