Tracy Chevalier

Tracy Chevalier

Kaupa Í körfu

Bandaríski metsöluhöfundurinn Tracy Chevalier er stödd á Bókmenntahátíð í Reykjavík en nýjasta skáldsaga hennar Neistaflug kom nýverið út í íslenskri þýðingu Sölva Björns Sigurðssonar. Blaðamaður hitti höfundinn og ræddi við hana um sagnfræði, skáldskap, sérvitringa og fleira MYNDATEXTI Rithöfundurinn Tracy Chevalier fékk hugmyndina að skáldsögunni Neistaflug þegar hún var að virða fyrir sér málverk eftir William Blake á sýningu í Tate-safninu í London. .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar