Íslandsmót í höggleik Hvaleyrarvelli

Eyþór Árnason

Íslandsmót í höggleik Hvaleyrarvelli

Kaupa Í körfu

Heiðar Davíð Bragason og Sigurpáll Geir Sveinsson, kylfingar úr Kili Mosfellsbæ, eru þeir einu af alls fimm íslenskum kylfingum sem eiga raunhæfan möguleika á að komast í gegnum 1. stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í golfi að loknum fyrsta keppnisdegi. Leikið er á þremur völlum samtímis í tveimur löndum MYNDATEXTI Heiðar Davíð Bragason lék á tveimur höggum undir pari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar