Icelandair landar leigusamningi

Icelandair landar leigusamningi

Kaupa Í körfu

LOFTLEIÐIR Icelandic, dótturfélag Icelandair Group, hefur samið við ríkisflugfélagið Air Niugini (AN) frá Papúa Nýju Gíneu um leigu á einni Boeing 757-200 þotu til eins árs. Andvirði samningsins er að lágmarki um 850 milljónir króna, að því er segir í tilkynningu. MYNDATEXTI Trevor Jellie, Daniel Wonma og David Tohi frá AN, Guðni Hreinsson og Halldór Halldórsson frá LL auk Scotty Fairbairns frá AN.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar