Kornskurður
Kaupa Í körfu
BÆNDUR hafa ekki náð að skera nema lítið af korni hingað til vegna vætutíðar. Í þurrviðrinu á sunnudag var tækifærið notað og korn skorið á stórum akri á bænum Hvítárholti í Hrunamannahreppi. Allvíða í uppsveitum Árnessýslu hefur verið ræktað korn með góðum árangri um árabil. Í ár er korn ræktað á um 140 hekturum lands í Hrunamannahreppi. Bændur segja uppskeruhorfur góðar, en eitthvað fauk þó í illviðrinu á laugardag. Ræktað er bæði tveggja og sex raða bygg, sem er ýmist súrsað eða þurrkað og þykir hið besta fóður.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir