Fagriskógur - Elísabet Helga Harðardóttir

Sigurður Jónsson

Fagriskógur - Elísabet Helga Harðardóttir

Kaupa Í körfu

"Þetta er svæði sem fólk hefur notað mikið. Það er gott að geta gengið um hér í skjóli og slakað á eftir amstur dagsins og fundið ilminn frá jörðinni. Við sjáum eftir þessum skógi sem við köllum Fagraskóg og trúðum því ekki að reiturinn færi nánast allur, sagði Elísabet Helga Harðardóttir íbúi við Lambhaga sem ásamt fleira fólki skorar á bæjaryfirvöld í Árborg að hætta við byggð norðan Berghóla og þyrma þannig útivistarsvæði sem bæjarfélagið hefur ræktað upp í nær 20 ár, mörgum til mikillar ánægju. MYNDATEXTI: Lóð á göngustígnum Elísabet Helga Harðardóttir bendir á merkingu fyrir nýrri lóð sem nær inn á göngustíginn í Fagraskógi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar