Elísabet Ómarsdóttir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Elísabet Ómarsdóttir

Kaupa Í körfu

Ég veit ekki hvaðan þessi sköpunarþörf kemur en ég hef alltaf haft ánægju af því að búa eitthvað til og teikna og mála....Ég er svolítill Hrafn Gunnlaugsson í mér, ég hendi aldrei neinu og finnst gaman að breyta einum hlut í annan," segir Elísabet Ómarsdóttir sem kaupir plasthárspangir og hárkamba frá Taílandi og klæðir með leðri eða rúskinni og formar á skraut úr leðri. MYNDATEXTI: Sjálfmenntaður hönnuður Beta mátar eina spöngina sína.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar