Brúðkaup í Árbæjarsafni

Brúðkaup í Árbæjarsafni

Kaupa Í körfu

Sjáðu, Michael, hvað litla kirkjan er krúttleg. Mikið er ég spennt," sagði Meredith Arthur við tilvonandi eiginmann sinn þegar hún kom auga á torfkirkjuna í Árbæjarsafni síðastliðinn fimmtudag eftir langt og strangt ferðalag alla leið frá San Fransiskó í Kaliforníu, þar sem þau skötuhjúin búa og starfa. Meredith hefur nefnilega alltaf verið harðákveðin í því að fara að dæmi foreldra sinna þegar hún fyndi sinn "rétta" mann til að deila lífinu með og gifta sig í Silfrastaðakirkju, torfkirkjunni, sem kúrir á túni Árbæjarsafns. MYNDATEXTI: Brúðhjónin Meredith og Michael Skrzypek hvítklædd og glerfín við Silfrastaðakirkju, torfkirkjuna sem kúrir á túni Árbæjarsafns.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar