Brúðkaup í Árbæjarsafni
Kaupa Í körfu
Sjáðu, Michael, hvað litla kirkjan er krúttleg. Mikið er ég spennt," sagði Meredith Arthur við tilvonandi eiginmann sinn þegar hún kom auga á torfkirkjuna í Árbæjarsafni síðastliðinn fimmtudag eftir langt og strangt ferðalag alla leið frá San Fransiskó í Kaliforníu, þar sem þau skötuhjúin búa og starfa. Meredith hefur nefnilega alltaf verið harðákveðin í því að fara að dæmi foreldra sinna þegar hún fyndi sinn "rétta" mann til að deila lífinu með og gifta sig í Silfrastaðakirkju, torfkirkjunni, sem kúrir á túni Árbæjarsafns. MYNDATEXTI: Athöfnin Brúðhjónin ásamt nánustu fjölskyldum fyrir framan Silfrastaðakirkju. Lengst til vinstri eru foreldrar brúðarinnar, þau Nancy og Rodney Arthur, sem giftu sig í sömu kirkju fyrir 38 árum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir