Nemendur í skóla

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Nemendur í skóla

Kaupa Í körfu

* Verður íslenskan eingöngu heimabrúksmál? * Telur marga Íslendinga ofmeta enskukunnáttu sína * Vinnumálið taki mið af þörfum fyrirtækjanna Sitt sýnist hverjum um það sjónarmið Sigurjóns Þ. Árnasonar, bankastjóra Landsbankans, að reynst geti óhjákvæmilegt fyrir íslensk fjármálafyrirtæki í útrás að taka upp ensku sem vinnumál í höfuðstöðvum sínum á Íslandi. MYNDATEXTI: Nýtt sem kennslutæki Enska er í vaxandi mæli nýtt sem kennslutæki, bæði í skólum á framhalds- og háskólastigi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar