Ólafur Ragnar opnar ráðstefnu um visthæfar samgöngur

Friðrik Tryggvason

Ólafur Ragnar opnar ráðstefnu um visthæfar samgöngur

Kaupa Í körfu

Ráðstefna um orkugjafa framtíðarinnar og vistvænar lausnir Visthæfar samgöngur eru ögrandi áskorun og til að ná árangri þurfa ríki, sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklingar að taka saman höndum, að mati forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar. Þetta kom fram í opnunarræðu hans á ráðstefnunni Driving Sustainability '07 á Hilton Reykjavík Nordica í gærmorgun. MYNDATEXTI: Orkuráðstefna Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, setti orkuráðstefnuna í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar