Ólafur Ragnar opnar fyrstu etanóldælu landsins

Friðrik Tryggvason

Ólafur Ragnar opnar fyrstu etanóldælu landsins

Kaupa Í körfu

ÞEGAR forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, vígði fyrstu lífetanóldæluna hér á landi í gær, hvatti hann til þjóðarátaks til að útrýma bensíni og dísilolíu sem orkugjöfum fyrir bíla hér á landi. Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar, telur að eftir 1½-2 ár gæti innflutningur á bílum sem ganga fyrir lífetanóli numið um 10% af heildarinnflutningi bifreiða. MYNDATEXTI: Umhverfisvænn Forsetinn dælir á etanólbíl. Slíkur bíll losar 80% minna af kolefni en venjulegir bílar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar