Háskólinn á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Háskólinn á Akureyri

Kaupa Í körfu

Á 20 ÁRA afmælishátíð Háskólans á Akureyri undirrituðu forstjóri Eimskipafélags Íslands og framkvæmdastjóri orkusviðs Glitnis, að viðstöddum menntamálaráðherra, samninga við rektor Háskólans á Akureyri um samstarf á sviði málefna norðurskautssvæðisins. Félögin gerast aðalstyrktaraðilar Rannsóknaþings norðursins og leggja hvort um sig fram tuttugu milljónir króna á fjórum árum. MYNDATEXTI: Samstarf Árni Magnússon frá Glitni og Baldur Guðnason forstjóri undirrituðu samninga við Háskólann á Akureyri. Halldór Jóhannsson, framkvæmdastjóri KEA, til hægri, staðfesti einnig samning um eflingu Háskólasjóðs KEA.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar