Opnun á skotsvæði á Álsnesi - Haglabyssur og leirdúfur

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Opnun á skotsvæði á Álsnesi - Haglabyssur og leirdúfur

Kaupa Í körfu

ÚTGÁFA starfsleyfis vegna skotíþróttavalla Skotfélags Reykjavíkur í Álfsnesi á Kjalarnesi er nú til skoðunar hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur og má vænta niðurstöðu fljótlega, að sögn Lúðvíks Gústafssonar deildarstjóra. Tvö félög hafa fengið aðstöðu til skotæfinga í Álfsnesi. MYNDATEXTI: Skotíþróttasvæði Skotfélag Reykjavíkur hefur ekki fengið starfsleyfi fyrir nýtt skotíþróttasvæði, en undanþágur m.a. til að halda Íslandsmótið í Skeet.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar