Bifhjólaslys

Albert Kemp

Bifhjólaslys

Kaupa Í körfu

UNGUR karlmaður slasaðist alvarlega í bifhjólaslysi á Skólavegi á Fáskrúðsfirði í gær. Maðurinn missti stjórn á vélhjóli sínu og féll við það í götuna. Hann er talinn alvarlega slasaður, en hann var ekki með hjálm. Hann var fluttur til Reykjavíkur með sjúkraflugi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar