Öskjuhlíðarskóli - Tónstofa Valgerðar Jónsdóttur

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Öskjuhlíðarskóli - Tónstofa Valgerðar Jónsdóttur

Kaupa Í körfu

Öskjuhlíðarskóli og Tónstöð Valgerðar undirrita samning DAGNÝ Annasdóttir, skólastjóri Öskjuhlíðarskóla, undirritaði í gær samning við Tónstofu Valgerðar Jónsdóttur um tónlistarkennslu við skólann. Um er að ræða tilraunaverkefni skólaárið 2007-2008, þar sem nemendum skólans gefst í fyrsta skipti kostur á að stunda tónlistarnám á skólatíma.... Í tilefni dagsins söfnuðust nemendur og kennarar á sal og tóku lagið ásamt Valgerði og Dagnýju. MYNDATEXTI: Söngur Það var við hæfi hjá nemendunum að taka lagið þegar búið var að skrifa undir samninginn við Tónstöð Valgerðar Jónsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar