Borgarafundur í Tjarnarsal

Borgarafundur í Tjarnarsal

Kaupa Í körfu

Miðborgarþingi slitið án þess að fundargestum gæfist tækifæri á að tjá sig "SEM frummælanda og íbúa í Þingholtunum var mér dálítið misboðið á þessum fundi. Ég kom ekki bara til að "messa yfir lýðnum" heldur til að ræða um miðborgarvandann við samborgara mína. Ég gerði ráð fyrir því að ég væri fulltrúi annarra í opnum samræðum við borgaryfirvöld, en ekki bara í einræðu við borgaryfirvöld," segir Fríða Björk Ingvarsdóttir, íbúi í miðbænum og einn frummælenda á opnum borgarafundi, Miðborgarþingi, í Ráðhúsinu sl. mánudag. MYNDATEXTI: Fjölmenni Vel yfir tvö hundruð manns sóttu Miðborgarþing í Ráðhúsinu sl. mánudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar