Haust

Friðrik Tryggvason

Haust

Kaupa Í körfu

Haustlitir HELDUR hefur verið hryssingslegt í borginni síðustu daga. Sum trén neita þó að láta laufin af hendi þótt vindurinn rífi og slíti í þau. Haustlitirnir geta spannað allt litrófið og hér má sjá gullin lauf sem ennþá prýða umhverfið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar