Húsflutningur á Bergstaðastræti

Húsflutningur á Bergstaðastræti

Kaupa Í körfu

Sólarhringsflutningar af Hverfisgötu á Bergstaðastræti ÞRIGGJA hæða hús, um 330 fermetrar að stærð, var flutt af Hverfisgötu 44 og upp á Bergstaðastræti í gær, en þar er því ætlaður nýr staður á horni Spítalastígs og Bergstaðastrætis. Húsið er um 55 tonn að þyngd og hófust flutningarnir í fyrrakvöld og stóðu sleitulaust yfir þar til í gærkvöldi, eða í rúman sólarhring, en þá var húsið híft á sínar nýju undirstöður á lóðinni við Bergstaðastrætið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar